Fast þeir sóttu sjóinn - Í kjölfar fornbáta á Suðurlandi
- 9.00: Lagt af stað frá Mjódd við Netto, Reykjavík
- Fræðsla: Um útgerð frá Suðurlandi í gegnum aldirnar
- 11.00: Skógasafn: Pétursey og aðrir bátar og sjóminjar - Vefsíða Skógarsafns
- 11.30: Skógasafn: Sjóslysaminjar /Samgöngusafn
- 12.30, Vík: Hádegishlé. Súpa í Súpufélaginu - Vefsíða Súpusafnsins
- 13.00: Skaftfellingur, flutningaskip / sandarnir
- Fræðsla: Útgerð frá Eyrarbakka, Þorlákshöfn
- Síðdegiskaffi í Rauða húsinu. Kaffihlaðborð - Vefsíða Rauða hússins
Fararstjóri Helgi Máni Sigurðsson sagnfræðingur - Mynd
Verð 17.000 kr.
Innifalið í verði.
- Rúta og leiðsögn.
- Heimsókn í nefnd söfn.
- Súpa í Súpufélaginu Vík.
- Kaffihlaðborð í Rauða húsinu Eyrarbakka.
Smellið á mynd til að stækka.