Persónuverndarstefna Söguferða ehf.

Söguferðir ehf. biðja viðskiptavini sína um nafn, kennitölu, netfang og aðrar upplýsingar sem nauðsynlega tengjast ferðaþjónustu og krafist er af landamæravörslu og þjónustuaðilum.  Einnig er haldið til haga nafni og netfangi þeirra sem óska eftir að fylgjast með fyrirhuguðm ferðum Söguferða.

Persónulegum upplýsingum er undir engum kringumstæðum framvísað til þriðja aðila.