Þótt það Pólland sem við heimsækjum í byrjun 21. aldar, sé eins í laginu og það sem við sjáum á kortum frá því um miðbik síðustu aldar, er fjarri því að svo hafi það alltaf litið út. Fá lönd í Evrópu, og sennilega ekkert, hafa lifað svo dramatískar breytingar sem þetta og þjóðin sem þar … Lesa meira