Greinar

Stiklað um Pólland

Þótt það Pólland sem við heimsækjum í byrjun 21. aldar, sé eins í laginu og það sem við sjáum á kortum frá því um miðbik síðustu aldar, er fjarri því að svo hafi það alltaf litið út. Fá lönd í Evrópu, og sennilega ekkert, hafa lifað svo dramatískar breytingar sem þetta og þjóðin sem þar

Stiklað um Pólland Read More »

Hringferð um Pólland

1. UM POMMERN TIL GDANSK Sléttumannaland eða Pólínaland hefur land heitið á íslensku; en á nítjándu öld upphófust framtakssamir menn sem fóru að kalla það Pólland, líklega blaðamenn, því sú stétt hefur verið einna ötulust við að skíra upp lönd á voru máli – oft af þeirri ástæðu að þeir vissu ekki gjörla á móðurmáli

Hringferð um Pólland Read More »