2022/08/23 at 8:21 am

Norður-Ítalía

8. til 15. júní. 2024

Ferðalýsing

Norður-Ítalía 8.-15. júní.

Við heimsækjum hina heillandi borg Mílanó og kynnum okkur sögu hennar, menningu að ógleymdu skólastarfi. Þá verður haldið til fjalla og ekið bæjarins Lúserna í ,,Kimbrísku Ölpunum.“ Hér er rétti áfangastaðurinn fyrir hvern þann sem áhuga hefur á sögu, menningu og náttúrufegurð. Lúserna er lítið þorp sem varðveitir fornar hefðir Kimbra; er í raun síðasta kymbríska þjóðernis- og tungumálaeyjan í Ölpunum, þar sem kymbrísk tunga er enn töluð og hefðirnar lifa. Þessi aldagamla menning er sýnileg á og í húsum, á vegum og í starfi steinsmiðanna sem í dag eins og í gær höggva og og móta stein í byggingar. Hvernig fer þessi fámenna þjóð að því að varðveita menningararf sinn? Móttaka í kimbrísku stofnuninni í Lúserna (Istituto Cimbro). Nánar: Wikipedia

Síki í Feneyjum
Síki í Feneyjum

Dómkirkjn í Mílanó

Dómkirkjan í Mílanó
Lúcerna

Gott að hafa í huga