Búlgaría

Júní 2019
Búlgaría fyrir ævintýrafólk, ógleymanlegt upplifun og einstakt tækifæri að fylla líkama og sál af orku og gleði!
Fararstjórn: Encho Stoyanov

11 daga ferð í Júní. Búlgaría fyrir ævintýrafólk, ógleymanlegt upplifun og einstakt tækifæri að fylla líkama og sál af orku og gleði! Við ætlum að skoða Búlgaríu og kynnast menningu og sögu Búlgara á skemmtilegan hátt. Við hefjum ferð í höfuðborginni, Sofíu og höldums þaðan í suðurátt til Rilafjalla og þaðan í Rhodopefjöll. Á ferð okkar gefst tækifæri til þess að klífa fjöll og fara í flúðasiglingu. Við endum svo ferð okkar á 5 stjörnu hóteli við Svartahaf þar sem við dveljum síðustu 5 daga. Þar verður boðið uppá dagsferðir til staða á verndarskrá hjá UNESCO getum reynt fyrir okkur í köfun, snorkl, farið að sjá stórkostlega sýningu, elddans á glóandi kolnum. eða bara legið og flatmagað á ströndinni.

Íslensk leiðsögn. Encho Stoyanov.