Georgía og Armenía. Við hefjum ferð í höfuðborg Georgíu hvar við dveljum fyrstu fjórar næturnar. Þá höldum við yfir til Armeníu og förum um sveitir og borgir og kynnumst sögu og menningu þessarar þjóðar sem sannarlega er þess virði að kynnast.
Sjá dagskrá með fyrirvara um einhverjar breytingar.