Berlín – Varsjá. Ríkisþinghúsið, Ólimpíuleikvanginn. Hvar voru aðalstöðvar Gestapó? Gyðingasafnið, Sachenhausen, Wroclaw (Breslá), Kraków, saltnámurnar í Wielicka, Auchwitz-Birkinau, Lodz, Varsjá. Gdansk .: dagsferð um ,,þríborgina” Gdansk, Gdynia og Sopot, heimsókn í hið magnaða stríðssögusafn, eitthvert magnaðasta þeirrar gerðar í Evrópu, dagsferð til Westerplatte (þar sem seinni heimsstyrjöld hófst) og Stutthof (fangabúðir nasista), dagsferð um byggðir ,,hulduþjóðarinnar” Kasjúba. Hugsanlega kasjúbaveisla í lok ferðar, dagsferð í Úlfsgreni Hitlers (Wolfsschanze), og Mamerki, stjórnstöðvar þýska hersins á austurvígstöðvunum.