Þorleifur Friðriksson stundaði nám í sagnfræði við HÍ og lauk fil.cand. prófi frá Háskólanum í Lundi 1978. Þorleifur stundaði rannsóknir í Danmörku og Þýskalandi og lauk doktorsprófi í sagnfræði frá Háskólanum í Lundi 1990. Þorleifur hefur starfað við kennslu, fræðastörf, leiðsögn um söguslóðir og útvarpsþáttagerð. Þorleifur er eigandi ferðaskrifstofunar Söguferðir ehf.