Söguferðir
  • Forsíða
  • Ferðir
  • Fyrir hópa
  • Greinar
  • Um Söguferðir

Greinar

Hringferð um Pólland

1. Um Pommern til Gdansk Sléttumannaland eða Pólínaland hefur land heitið á íslensku; en á nítjándu öld upphófust framtakssamir menn sem fóru að kalla það Pólland, líklega blaðamenn, því sú stétt hefur verið einna ötulust við að skíra upp lönd á voru máli – oft af þeirri ástæðu að þeir vissu ekki gjörla á móðurmáli … Lesa meira

Stiklað um Pólland

Þótt það Pólland sem við heimsækjum í byrjun 21. aldar, sé eins í laginu og það sem við sjáum á kortum frá því um miðbik síðustu aldar, er fjarri því að svo hafi það alltaf litið út. Fá lönd í Evrópu, og sennilega ekkert, hafa lifað svo dramatískar breytingar sem þetta og þjóðin sem þar … Lesa meira

Rómar – Litrík þjóð á faraldsfæti

Það er ekki langt síðan að fréttir bárust af ókennilegu fólki sem stundaði spilverk í Austurstæti og betlaði aura. Það liðu ekki margir dagar þar til verðir siðgæðis og reglu tóku fólkið og kom því um borð í Norrænu svo tryggt væri að það færi sömu leið og það kom. Nokkrum árum áður, á listahátíð … Lesa meira

Um Söguferðir

Söguferðir bjóða uppá skipulagða fræðslu um lönd, borgir, þjóðir og menningu. Megin tilgangur þessarar starfsemi er að búa til ferðaáætlanir með fólki, en ekki að selja tilbúnar pakkaferðir.
Söguferðir
Söguferðir
Söguferðir ehf. | kt. 4902071630 | Hlíðarhvammur 4 200 Kópavogi | Sími 564 3031