Kóramót í Kraków

6. – 11. júní 2018
Fararstjórn: Þorleifur Friðriksson
Uppselt

Dagskrá

Miðvikudagur 6. 6.

Kl. 06:00 Flogið til Berlínar (SXF). Lent í Berlín kl. 11:35

Stuttur skoðunartúr um Berlín og síðar ekur liggur leið okkar til Wroclaw. Gist í Wroclaw.

 

Fimmtud. 7. 6.   

Kl. 09:00: Haldið með rútu Kraków. Miðbæjarrölt að lokinni innskráningu á hótel. Gist í Kraków.

 

Föstud. 8. 6.   

Dagurinn hefst með rútuferð um Kraków skoðum m.a emaleríngarverkstæði Sindlers (Listi Sindlers). Að því loknu verður lagt í rannsóknarrölt um Gamla bæinn, á Wawelhæð og Kazimierz, gamla gyðingahverfið. Gist í Kraków.

 

Laugard. 9. 6.

Kl. 8:30. Auschwitz-Birkenau. Ferð inn í svartnættið.

 

Sunnud. 10. 6.

Kl. 09:00. Wieliczka saltnámurnar. (rúta). Ótrúlegur heimur. Gist í Kraków.

 

Mánud. 11.6    

Haldið til Varsjár með rútu/eða lest. Sögurölt um gömlu Varsjá. Flogið heim kl. 21:55 lending í Keflavík kl. 0:10

 

Staðgreiðsluverð fyrir einstakling í tvíbýli: 150.000 kr.

Innifalið í verði er:

Flug og flugtengd gjöld.

1 taska 20. kg. í farangursrými auk lítillar handtösku.

Gisting eina nótt með morgunverði í Katowitze

Gisting 3 nætur í tvíbýli í Kraków, með morgunverði.

Allar ferðir sem nefndar eru í dagskrá.

Íslensk fararstjórn   (Þorleifur Friðriksson)