12 daga ferð. Þar af 7 í Norður-Kóreu. Að þessu sinni verður hugsanlega flogið á milli höfuðborganna Peking og Pyonyang. Í þessari ferð líkt fyrri ferðum verður lengst af dvalið í Pyongyang en við stefnum að því að gista 1-2 nætur í glæsilegu fimm stjörnu fjallahóteli í norðurhluta landsins.