Færeyjar

9. – 16. september 2019
Söguferðum finnst tími til kominn að heimsækja okkar næstu nágranna og kynnast sögu þeirra og menningu.
Fararstjórn: Þorleifur Friðriksson

Söguferðum finnst tími til kominn að heimsækja okkar næstu nágranna og kynnast sögu þeirra og menningu. Við dveljum á góðu hóteli í Þórshöfn allar 7 næturnar, kynnumst vel höfuðstað Færeyinga og höldum þaðan í dagsferðir í allar áttir.