Albanía

2. – 11. október 2015
Í leit að horfnum heimi. Tirana, Shkodra, Dürres, Berat, Apollonia.
Fararstjórn: Þorleifur Friðriksson

Menning, saga og sjálft líf þessarar þjóðar, afkomenda hinna fornu Illíra. Innifalið er gisting á góðum hótelum með morgunverði og kvöldverði ásamt öllum ferðum og heimsóknir í söfn.