Aðventuferð um slóðir Íslendinga í Kaupmannahöfn

Aðventa 2019
Kaupmannahöfn var höfuðborg okkar í 500 ár og þar er íslensk saga nánast við hvert fótmál. Sennilega er engin erlend borg sveipuð jafn rómantískri fortíðarþrá í hugum Íslendinga. Þessari fortíðarþrá ætlum við að svala í einni helgarferð. Á milli þess sem við fetum eftir þröngum götum gömlu Kaupmannahafnar hvílum við okkur á öldurhúsum sem við könnumst við úr sögum af íslenskum námsmönnum í Höfn á 18 og 19. öld.
Fararstjórn: Þorleifur Friðriksson

Kaupmannahöfn var höfuðborg okkar í 500 ár og þar er íslensk saga nánast við hvert fótmál. Sennilega er engin erlend borg sveipuð jafn rómantískri fortíðarþrá í hugum Íslendinga. Þessari fortíðarþrá ætlum við að svala í einni helgarferð. Á milli þess sem við fetum eftir þröngum götum gömlu Kaupmannahafnar hvílum við okkur á öldurhúsum sem við könnumst við úr sögum af íslenskum námsmönnum í Höfn á 18 og 19. öld.