Fyrirhugaðar söguferðir 2017

 

Apríl.

8. - 23. apríl.Páskaferð í samstarfi við Farvel ehf. til Balí og Bankok. Fararstjóri Þorleifur Friðriksson. Nokkur pláss laus.

10. - 24. apríl.(dagsetning getur breyst) Kína – Norður-Kórea. Þar af 9 dagar í Norður-Kóreu. Algjörlega einstök ferð. Fararstjóri Jón Árni Halldórsson. Skráning hafin.

Maí – Júní.

29. maí - 5. Júní. Pólland. Fararstjóri Þorleifur Friðriksson. (Uppselt)

Júní.

19. – 26. júní. Pólland. Fararstjóri Þorleifur Friðriksson. (Uppselt)

26. júní – 3. júlí.Pólland-Kaliningrad. Á slóðir seinni heimstyrjaldar. Austur vígstöðvar. Úlfsgreni Hitlers, Aðalstöðvar SS á Austur vígstöðvunum, Westerplatte og Stutthof.

Júlí – ágúst  

15. júlí  – 2. ágúst. Georgía, Armenía-Nagorno Karabakh.

Hugmyndin er að þetta verði fyrsti hluti silkileiðarinnar sem við rannsökum á næstu árum í áföngum.

Júlí-ágúst. (dagsetning ekki ákveðin) Fegurð Búlgaríu. Einstök 11 daga ferð um Búlgaríu.

Ágúst – september.

25. ágúst – 2. september.Varsjá-Minsk-Vilníus. (Pólland-Hvítarússland-Litháen). Vikuferð um Pólland,Litháen og Hvítarússland. Fararstjóri Þorleifur Friðriksson. (Öldungadeild lækna)

24. ágúst – 2. september.Púðurtunnan á Balkan. Serbía, Bosnia og Herzegovina, Króatía, Slóvenía. Samstarfsverkefni Farvel ehf og Söguferða. Fararstjóri Eiríkur Bergmann, prófessor á Bifröst.

September.

11. – 18. september. Skotland/Edinborg, golf og saga.

Október.

23. – 31. október. Lista- og menningarferð til Varsjár og Minsk. Ópera, tónleikar, ballet og myndlist, allt í einum pakka. Nóvember.

 

6. – 27. Nóvember. Chile-Bolivia. (Dagsetning ekki endanleg).

Desember.

9. – 11. og 11. – 16. desember. Aðventuferðir til Gdansk. Ef næg þátttaka fæst verður boðið uppá einnar náttar ferðar til Kaliningrad.

Páskar 2018.

Kúba (dagsetning ekki endanleg). Við ferðumst um eyna, kynnumst þjóðlífi og gróinni menningu. Þeir sem kjósa geta farið um á reiðhjólum að hluta. Með öðrum orðum gefst fólki kostur á að hjóla eða fara um í rútu hluta ferðar eða alla. Fararstjórar Þorleifur Friðriksson ásamt sérfræðingum.