Uzbekistan – Silkileiðin mikla

Páskar 2020
Í þessari ferð reynum við að kynna okkur sögu þessa framandi samfélags, sögu þess og menningu, handverki og síðast en ekki síst hvunndagslífi fólksins sem þar býr.
Fararstjórn: Þorleifur Friðriksson

Við hefjum ferð með því að fljúga til Tashkent, höfuðborgar Uzbekistans. Eins og í öðrum Söguferðum kynnum við okkur sögu og menningu fólksins í landinu, í og utan borgarinnar. Við fljúgum til Urgench, höldum þaðan akandi til Khiva rétt við landamætin að Túrkmenistan. Í þessari ferð reynum við að kynna okkur sögu þessa framandi samfélags, sögu þess og menningu, handverki og síðast en ekki síst hvunndagslífi fólksins sem þar býr.