14 daga ferð. Þar af 8 í Norður-Kóreu. Í þessari ferð verður farið með hraðlest frá Peking til landamæraborgarinnar Dandong. Frá Dandon verður haldið með lest höfuðborgar Norður-Kóreu, Pyongyang. Reiknað er með að við förum frá Dandong í birtingu og getum notið þess að sjá lífið kvikna í þorpum og sveitum í birtu rísandi sólar. Fararstjóri Jón Árni Halldórsson.

Nánari upplýsingar gefur Þorleifur Friðriksson