Kúba

Páskar 2018
Við ferðumst um eyna, kynnumst þjóðlífi og gróinni menningu.
Fararstjóri: Þorleifur Friðriksson

Við ferðumst um eyna, kynnumst þjóðlífi og gróinni menningu. Þeir sem kjósa geta farið um á reiðhjólum að hluta. Með öðrum orðum gefst fólki kostur á að hjóla eða fara um í rútu hluta ferðar eða alla. Fararstjórar Þorleifur Friðriksson ásamt sérfræðingum.